Púði - 20025 (IS1447171-0566)

naut
Staða: Óreynt í útsendingu
Fæddur: 13/07/2020
Ræktandi: Hólabaksbúið ehf.
Fæðingarbú: Hólabak, Þingi
Föðurætt:
F.
Jörfi 13011
Fm.
Gústa 0643
Ff.
Birtingur 05043
Móðurætt:
M.
Lamba 0391
Mm.
Bleik 0272
Mf.
Bambi 08049
Mfm.
Stáss 0319
Mff.
Laski 00010
Mmm.
0176
Mmf.
Finnur 03029
Lýsing: Kolskjöldóttur, kollóttur. Frekar boldjúpur og útlögumikill með nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, beinar og þaklaga malir. Rétt, sterkleg og gleið fótstaða. Háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 912 g/dag.

Móðir: Lamba 0391 fædd 05/07/2015

Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumu
tala
109 93 101 108 106
Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
88,9 7 7
Umsögn: Lamba 391 er fædd í júlí 2015. Ljósrauðleistótt, kollótt. Í lok nóvember 2021 var hún búin að mjólka í 4,3 ár, að meðaltali 8.714 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,37% sem gefur 294 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,86% sem gefur 336 kg af mjólkurfitu eða 630 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.
« Til baka
Fara yfir á nautaskra.is

© Gögnin á nautaskra.is eru frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, www.rml.is, og Bændasamtökum Íslands, www.bondi.is