Kúbeinn - 20029 (IS1651671-1500)

naut
Staða: Óreynt í útsendingu
Fæddur: 31/08/2020
Ræktandi: Kristinn og Elín
Fæðingarbú: Þverlækur, Holtum
Föðurætt:
F.
Pipar 12007
Fm.
0759
Ff.
Gyllir 03007
Móðurætt:
M.
Borg 1205
Mm.
Áætlun 0624
Mf.
Keipur 07054
Mfm.
0679
Mff.
Þollur 99008
Mmm.
Ætlun 0406
Mmf.
Hræsingur 98046
Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Boldjúpur með góðar útlögur og nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, beinar og þaklaga malir. Sterkleg og fremur gleið fótstaða. Háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 1.032 g/dag.

Móðir: Borg 1205 fædd 21/04/2016

Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumu
tala
114 101 114 109 93
Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
89,5 7 8
Umsögn: Borg 1205 er fædd í apríl 2016. Bröndótt, kollótt. Hún var felld í ágúst 2021 en þá var hún búin að mjólka í 3,0 ár, að meðaltali 7.193 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,65% sem gefur 263 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,58% sem gefur 329 kg af mjólkurfitu eða 592 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.
« Til baka
Fara yfir á nautaskra.is

© Gögnin á nautaskra.is eru frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, www.rml.is, og Bændasamtökum Íslands, www.bondi.is