Krummi - 22025 (IS1640531-1374)
Staða:
Í útsendingu
Fæddur:
09/11/2022
Ræktandi: Árni Sigurpálsson
Fæðingarbú: Neðri-Þverá, Fljótshlíð
Lýsing: Svartur, kollóttur. Boldjúpur með litlar útlögur og veika yfirlína. Meðalbreiðar, beinar og þaklaga malir. Nokkuð hokin og þröng fótstaða. Meðalháfættur og grófbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 994 g/dag.
Kynbótamat:
Mar 2025 / Línulegt mat
- Góð afurðageta
- Júgurhreysti
- Mjaltir og skap í meðallagi
Eiginleiki |
Kynbótamat |
Mjólk (kg) |
103 |
Fita (%) |
98 |
Prótein (%) |
110 |
Afurðir |
109 |
Próteinúthald |
87 |
Frjósemi |
107 |
Burður feðraáhrif |
110 |
Burður mæðraáhrif |
113 |
Frumutala |
116 |
Gæðaröð |
96 |
Skrokkur |
100 |
-Boldýpt |
100 |
-Útlögur |
91 |
Júgur |
117 |
-Festa |
118 |
-Band |
107 |
-Dýpt |
119 |
Spenar |
120 |
-Lengd |
90 |
-Þykkt |
99 |
-Staða |
125 |
Ending |
116 |
Hæð |
109 |
Mjaltir |
103 |
Skap |
95 |
Einkunn |
110 |