Dúskur - 23008 (IS1523281-0991)
Staða:
Í notkun
Fæddur:
09/03/2023
Ræktandi: Róbert og Elsa
Fæðingarbú: Litli-Dunhagi 1, Hörgársveit
Lýsing: Dökkkolskjöldóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með eilítið veika yfirlínu. Meðalbreiðar, nokkuð beinar og fremur þaklaga malir. Bein, sterkleg og gleið fótstaða. Í góðu meðallagi háfættur og ákaflega gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 785 g/dag.
Kynbótamat:
Mar 2025 / Línulegt mat
- Mjólkurlagni en hlutföll verðefna undir meðallagi
- Mjög góð júgur- og spenagerð
- Góðar mjaltir - meðalskap
Eiginleiki |
Kynbótamat |
Mjólk (kg) |
107 |
Fita (%) |
97 |
Prótein (%) |
86 |
Afurðir |
101 |
Próteinúthald |
106 |
Frjósemi |
111 |
Burður feðraáhrif |
86 |
Burður mæðraáhrif |
74 |
Frumutala |
106 |
Gæðaröð |
105 |
Skrokkur |
91 |
-Boldýpt |
92 |
-Útlögur |
95 |
Júgur |
118 |
-Festa |
117 |
-Band |
119 |
-Dýpt |
117 |
Spenar |
130 |
-Lengd |
100 |
-Þykkt |
101 |
-Staða |
129 |
Ending |
123 |
Hæð |
98 |
Mjaltir |
110 |
Skap |
102 |
Einkunn |
110 |