Nenni - 23016 (IS1361391-0838)
Staða:
Í notkun
Fæddur:
07/06/2023
Ræktandi: Hjarðarfellsbúið ehf.
Fæðingarbú: Hjarðarfell, Snæfellsnesi
Lýsing: Dökkkolóttur með hvítt í hupp, kollóttur. Boldjúpur og útlögulítill með aðeins veika yfirlínu. Meðalbreiðar, beinar og þaklaga malir. Sterkleg en aðeins þröng fótstaða. Háfættur myndargripur. Meðalvaxtarhraði 922 g/dag.
Kynbótamat:
Mar 2025 / Línulegt mat
- Góð afurðageta
- Góð júgurgerð - aðeins langir spenar
- Mjög góðar mjaltir - frábært skap
Eiginleiki |
Kynbótamat |
Mjólk (kg) |
112 |
Fita (%) |
97 |
Prótein (%) |
102 |
Afurðir |
115 |
Próteinúthald |
92 |
Frjósemi |
102 |
Burður feðraáhrif |
89 |
Burður mæðraáhrif |
97 |
Frumutala |
94 |
Gæðaröð |
131 |
Skrokkur |
101 |
-Boldýpt |
103 |
-Útlögur |
103 |
Júgur |
112 |
-Festa |
114 |
-Band |
114 |
-Dýpt |
109 |
Spenar |
94 |
-Lengd |
85 |
-Þykkt |
96 |
-Staða |
98 |
Ending |
108 |
Hæð |
100 |
Mjaltir |
119 |
Skap |
125 |
Einkunn |
110 |