Sokkur - 23023 (IS1338531-2406)

naut
Staða: Í notkun
Fæddur: 08/09/2023
Ræktandi: Hvanneyrarbúið ehf.
Fæðingarbú: Hvanneyri, Andakíl
Lýsing: Dökkbrandsokkóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, beinar og þaklaga malir. Sterkleg og fremur gleið fótstaða. Háfættur og myndarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 960 g/dag.
Kynbótamat: Aug 2025 / Línulegt mat
  • Mikil afurðageta
  • Góð spenagerð - meðalgóð júgurgerð
  • Meðalgóðar mjaltir og gott skap
Eiginleiki Kynbótamat
Mjólk (kg) 126
Fita (%) 89
Prótein (%) 108
Afurðir 127
Próteinúthald 98
Frjósemi 102
Burður feðraáhrif 104
Burður mæðraáhrif 101
Frumutala 121
Gæðaröð 119
Skrokkur 109
-Boldýpt 112
-Útlögur 116
Júgur 101
-Festa 103
-Band 114
-Dýpt 95
Spenar 105
-Lengd 99
-Þykkt 96
-Staða 101
Ending 102
Hæð 105
Mjaltir 104
Skap 114
Einkunn 114
« Til baka
Fara yfir á nautaskra.is

© Gögnin á nautaskra.is eru frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, www.rml.is, og Bændasamtökum Íslands, www.bondi.is