Valens - 24003 (IS1377802-0564)
Staða:
Í notkun
Fæddur:
14/02/2024
Ræktandi: Sigrún og Ármann
Fæðingarbú: Lyngbrekka, Fellsströnd
Lýsing: Dökkbröndóttur, kollóttur. Fremur bolgrunnur en útlögugóður með aðeins veika yfirlínu. Meðalbreiðar, aðeins hallandi og þaklaga malir. Rétt og sterkleg fótstaða. Háfættur og aðeins grófbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 835 g/dag.
Kynbótamat:
Oct 2025 / Línulegt mat
- Mjög mikil afurðageta
- Góð júgurgerð
- Mjög góðar mjaltir
Eiginleiki |
Kynbótamat |
Mjólk (kg) |
126 |
Fita (%) |
99 |
Prótein (%) |
104 |
Afurðir |
128 |
Próteinúthald |
99 |
Frjósemi |
102 |
Burður feðraáhrif |
100 |
Burður mæðraáhrif |
120 |
Frumutala |
91 |
Gæðaröð |
107 |
Skrokkur |
94 |
-Boldýpt |
91 |
-Útlögur |
93 |
Júgur |
112 |
-Festa |
116 |
-Band |
114 |
-Dýpt |
109 |
Spenar |
100 |
-Lengd |
108 |
-Þykkt |
111 |
-Staða |
100 |
Ending |
107 |
Hæð |
106 |
Mjaltir |
116 |
Skap |
108 |
Einkunn |
113 |