Hrollur - 24005 (IS1640531-1530)
Staða:
Í notkun
Fæddur:
21/02/2024
Ræktandi: Árni Sigurpálsson
Fæðingarbú: Neðri-Þverá, Fljótshlíð
Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögulítill með veika yfirlínu. Grannar, nokkuð beinar og þaklaga malir. Fótstaða rétt en aðeins þröng. Háfættur og sterklegur gripur. Meðalvaxtarhraði 1.054 g/dag.
Kynbótamat:
Aug 2025 / Línulegt mat
- Góð afurðageta
- Góð júgurgerð
- Góðar mjaltir og skap
Eiginleiki |
Kynbótamat |
Mjólk (kg) |
115 |
Fita (%) |
103 |
Prótein (%) |
102 |
Afurðir |
118 |
Próteinúthald |
93 |
Frjósemi |
107 |
Burður feðraáhrif |
99 |
Burður mæðraáhrif |
127 |
Frumutala |
113 |
Gæðaröð |
120 |
Skrokkur |
107 |
-Boldýpt |
105 |
-Útlögur |
106 |
Júgur |
108 |
-Festa |
101 |
-Band |
117 |
-Dýpt |
110 |
Spenar |
99 |
-Lengd |
93 |
-Þykkt |
94 |
-Staða |
100 |
Ending |
109 |
Hæð |
110 |
Mjaltir |
111 |
Skap |
110 |
Einkunn |
112 |