Versalur - 24017 (IS1519181-1048)

naut
Staða: Í notkun
Fæddur: 02/07/2024
Ræktandi: Göngustaðir ehf.
Fæðingarbú: Göngustaðir, Svarfaðardal
Lýsing: Dökkbrandskjöldóttur með blesu og hvíta krúnu, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með nokkuð beina yfirlínu. Fremur grannar, beinar og þaklaga malir. Sterkleg en aðeins þröng fótstaða. Fremur háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 790 g/dag.
Kynbótamat:
  • Mikil afurðageta
  • Mjög góð júgurgerð
Eiginleiki Kynbótamat
Mjólk (kg) 115
Fita (%) 99
Prótein (%) 99
Afurðir 117
Próteinúthald 102
Frjósemi 97
Burður feðraáhrif 106
Burður mæðraáhrif 99
Frumutala 105
Gæðaröð 122
Skrokkur 89
-Boldýpt 96
-Útlögur 88
Júgur 116
-Festa 123
-Band 109
-Dýpt 113
Spenar 114
-Lengd 98
-Þykkt 83
-Staða 123
Ending 123
Hæð 104
Mjaltir 113
Skap 126
Einkunn 115
« Til baka
Fara yfir á nautaskra.is

© Gögnin á nautaskra.is eru frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, www.rml.is, og Bændasamtökum Íslands, www.bondi.is